PENZIM® Gel og Lotion

PENZIM® er húðáburður í gel- eða lotion. PENZIM® er fjölvirk heilsuvara sem örvar endurnýjun húðarinnar og hefur sefandi áhrif á ertingu vegna þurrks, útbrota, flugnabita og sólbruna.
PENZIM® hefur verið á markaði á Íslandi frá árinu 1999. Fjölmargir notendur vörunnar hafa lýst græðandi áhrifum hennar og hvernig hún vinnur gegn myndun öra eftir sár.
PENZIM® er rakagefandi og hentar á þurra húð.
PENZIM® hentar sérlega vel á viðkvæma húð, t.d. eftir rakstur og á bleyjubruna.
PENZIM® hentar á allar húðtegundir og er fyrir fólk á öllum aldri.
PENZIM® er einkaleyfisvarin íslensk uppfinning sem byggir á áratuga rannsóknarstarfi.
PENZIM® inniheldur náttúruleg sjávarensím og engin rotvarnar- eða ilmefni.
Innhaldslýsing:
PENZIM® Gel: Glýseról, vatn, sorbitól, trypsín (Penzyme®), alkóhól, carbomer, trómetamól, ediksýra og kalsíumklóríð.
PENZIM® Lotion: Glýseról, vatn, trypsín (Penzyme®), alkóhól, kalsíumklóríð, trómetamól og ediksýra.
Notkunarleiðbeiningar:
Mælt er með notkun PENZIM® 2-3 sinnum á dag.
Unsupported get request. Object with ID '17841414000295551' does not exist, cannot be loaded due to missing permissions, or does not support this operation. Please read the Graph API documentation at https://developers.facebook.com/docs/graph-api
Hvar fæst PENZIM®?
PENZIM® fæst í öllum lyfjaverslunum og í sérverslunum með snyrtivörur.
Sala og dreifing:
Distica
Sími 412-7500